miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fanney Dögg sigraði

17. mars 2016 kl. 13:01

Fanney Dögg og Brúney

Úrslit frá Húnvetnsku liðakeppninni.

Frábært kvöld og allir kátir.  Fanney Dögg og Brúney unnu sér inn rétt til að keppa í slaktaumatölti á Meistarar Meistaranna.  Haffý og Kolgerður unnu sér inn rétt til þess að keppa í fimmgangi á Meistarar Meistaranna.

Græna liðið sigraði kvöldið og náði þannig að rétta úr kútnum eftir að hafa vermt neðsta sætið síðust skipti.  Staðan í liðakeppninni eftir kvöldið er svona:

Fjólubláaliðið - 195,27

Grænaliðið - 191,69

Appelsínugulaliðið - 190,84

 

Staðan í einstaklingskeppninni eftir þessi þrjú mót er:

Barnaflokkur.

Guðmar Hólm - 25 stig

Rakel Gígja - 24,5 stig

Dagbjört Jóna - 22,5 stig

 

Unglingaflokkur

Karítas - 25 stig

Ásdís - 21 stig

Anna Herdís - 18 stig

 

3.flokkur

Elín Sif - 23 stig

Stine - 17 stig

Ragnar Smári - 15 stig

 

2.flokkur

Halldór Páls - 16 stig

Eydís Anna - 16 stig

Sverrir Sig - 16 stig

Eva Dögg - 15 stig

 

1. flokkur 

Fanney Dögg - 24 stig

Elvar Logi - 23 stig

Haffý - 14 stig

Vigdís - 14 stig

 

Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi:

Úrslit – barnaflokkur
1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal/Dagur frá Hjaltastaðahvammi: 6,17
2.-3.    Rakel Gígja Ragnarsdóttir/Grágás frá Grafarkoti: 5,83
2.-3.    Dagbjört Jóna Tryggvadóttir/Diddi frá Þorkelshóli 2: 5,83
4. Margrét Ylfa Þorbergsdóttir/Djákni frá Höfðabakka: 4,25
5. Arnar Finnbogi Hauksson/Fjölnir frá Stóru Ásgeirsá: 3,75

 

A-úrslit – unglingaflokkur
1. Karítas Aradóttir/Vala frá Lækjarmóti: 6,17
2. Lara Margrét Jónsdóttir/Króna frá Hofi: 5,50
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir/Keisari frá Hofi: 5,42
4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir/Blær frá Hvoli: 5,33
5. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir/Kragi frá Grafarkoti: 4,75

 

B úrslit – 2. flokkur
1. Eydís Anna Kristófersdóttir/Snilld frá Tunguhlíð: 5,19
2. Jónína Lilja Pálmadóttir/Svipur frá Syðri-Völlum: 5,10
3. Magnús Ásgeir Elíasson/Glenning frá Stóru Ásgeirsá: 4,74
4. Elisa Englund Berge/Heimir frá Sigmundarstöðum: 4,38
5. -6. Sverrir Sigurðsson/Díana frá Höfðabakka: 3,93
    5.-6. Elías Guðmundsson/Iðunn frá Stóru Ásgeirsá: 3,93

 

A-úrslit 2. flokkur
1. Þóranna Másdóttir/Ganti frá Dalbæ: 5,71
2. Eydís Anna Kristófersdóttir/Snilld frá Tunguhlíð: 5,62
3. Gréta Brimrún Karlsdóttir/Sólrún frá Efri-Fitjum: 5,43
4. Halldór Pálsson/Fleygur frá Súluvöllum: 5,24
5. Eva Dögg Pálsdóttir/Gella frá Grafarkoti: 4,83
6. Karítas Aradóttir/Glóey frá Torfunesi: 4,69

 

Úrslit – Tölt T2
1. Fanney Dögg Indriðadóttir/Brúney frá Grafarkoti: 7,38
2. Vigdís Gunnarsdóttir/Björk fá Lækjarmóti: 6.50
3. Kolbrún Grétarsdóttir/Stapi frá Feti: 6,21
4. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir/Kvistur frá Reykjavöllum: 6,08
5. Magnús Ásgeir Elíasson/Glenning frá Stóru Ásgeirsá: 4,96

 

A-úrslit – 3. flokkur
1. Elin Sif Holm Larsen/Jafet frá Lækjamóti: 6,08
2.  Halldór  Sigfússon/Seiður frá Breið: 5,75
3. Ragnar Smári Helgason/Skandall frá Varmalæk: 5,58
4. Óskar Einar Hallgrímsson/Glotti frá Grafarkoti: 5,50
5. Sigrún Eva Þórisdóttir/Freisting frá Hvoli: 4,92

 

A-úrslit – 1. flokkur
1. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir/Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum: 6,55
2. Elvar Logi Friðriksson/Tó frá Grafarkoti: 5,90
3. Jóhann Magnússon/Knár frá Bessastöðum: 5,71
4. Fanney Dögg Indriðadóttir/Hlekkur frá Kolugili: 5,29
5. Kolbrún Grétarsdóttir/Ræll frá Gauksmýri: 5,14