miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Falleg og prúð reiðmennska

27. nóvember 2013 kl. 13:54

Jakob og Aur frá Lundum

Listi FEIF yfir fyrirmyndar knapa

FEIF gefur árlega út lista af þeim köpum sem taldir eru sýna fallega og prúða reiðmennsku. Dómarar á WR mótum geta útnefnt knapa sem hann telur að eigi heima á þessum lista vegna fallegrar reiðmennsku sinnar. Þetta er óháð þeim einkunnum sem knapinn fær. 

Hér fyrir neðan kemur topp 10 listinn en þar má sjá að Jakob S. Sigurðsson er í öðru sæti. 

Röð. Knapi - Á hversu mörgum mótum - Hversu oft tilnefndur - Í hvaða löndum 

1. Trine Risvang  - 5 - 9 - DE, DK    
2. Jakob Svavar Sigurðsson - 4 - 6 - IS, WC   
3. Frauke Schenzel  - 3 - 5 - DE, WC   
4.  Ásta D. Bjarnadóttir-Covert  - 2 - 4 - US, WC
5. Gunnar Hoyos - 2 - 4 - AT    
6. Bergþór Eggertsson - 2 - 3 - DE, WC
7. Hans-Christian Løwe - 2 - 3 - DE, DK
8. Jin Xing Wan Van Werven - 2 - 3 - DE, NL
9. Marie Lichtenegger - 2 - 3 - AT  
10. Annie Ivarsdottir - 2 - 2 - SE