fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Fákur vill leggja sitt af mörkum"

odinn@eidfaxi.is
16. október 2014 kl. 21:26

Hleð spilara...

Viðtal við Hjört Bergsstað formann Fáks

Það hefur lítið verið að gerast í hestamennskunni undanfarnar vikur, en við tókum formann Fáks tali í blíðunni. Hann segir frá því helsta sem er í gangi í sínu félagi.

Það er margt í deiglunni hjá Fáksmönnum, Guðmundarstofa nýtist vel og unnið er að nýliðun í greininni. Þó verður áfram hin almenni félagsmaður í forgrunni að sögn Hjartar.