laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fákur - Knapamerki eitt og tvö

6. september 2010 kl. 11:49

Fákur - Knapamerki eitt og tvö

Boðið verður upp á knapamerki eitt og tvö núna í september í Reiðhöllinni í Víðidal ef næg þátttaka næst.
Námskeiðin verða þrisvar í viku og því mun hraðari kennsla en venjulega ..... 

Tilvalið tækifæri til að taka hestinn inn og skella sér á námskeið í nokkrar vikur. Sennilega verður ekki boðið aftur upp á knapamerki eitt fyrr en næsta vor (apríl/maí) svo það er um að gera að nýta tækifærið og klára þessi námskeið með stæl.
Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig sendi tölvupóst á fakur@simnet.is fyrir 8. sept. ( námskeiðin hefjast 13.-15. september).