sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fákar og fjör

9. mars 2012 kl. 11:38

Fákar og fjör

Stórsýningin Fákar og fjör  fer fram í Top Reiter höllinni á Akureyri laugardaginn 14. apríl n.k kl. 18:00.  

 
Úrtökur fyrir þessa sýningu verða tvær.  Föstudaginn 30. mars kl. 17-19 og sunnudaginn 1. apríl kl. 10-12 í TopReiterhöllinni.
 
Hestamenn eru hvattir til að mæta til úrtöku með hross sem þeir telja að eigi erindi á sýninguna.  Leitað er eftir klárhrossum, alhliðahrossum, hryssum, stóðhestum og atriðum hvers konar.  
 
Tekið er við skráningum á hrossum/atriðum á staðnum og því ekkert nema að mæta.
 
Nefndin.