laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fákaflug úrslit ungmennaflokks

2. ágúst 2010 kl. 00:29

Fákaflug úrslit ungmennaflokks

Búist var við mikilli spennu í úrslitum ungmenna en systurnar Þórey Elsa og Sigurlína Erla komu efstar og jafnar inn og Jón Herkovic var skammt á eftir. Jón gerði sér lítið fyrir og sigraði svo þær systurnar í úrslitunum með minnsta mögulega mun.

Ungmennaflokkur Úrslit
1 Jón Herkovic / Nastri frá Sandhólaferju                        8,39     
2 Þórey Elsa Magnúsdóttir / Drottning frá Tunguhálsi II        8,38     
3 Sigurlína Erla Magnúsdóttir / Ólga frá Steinnesi                8,34     
4 Skapti Ragnar Skaptason / Steingrímur frá Hafsteinsstöðum        8,24     
5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum    8,21     
6 Svala Guðmundsdóttir / Þyrill frá Hólkoti                        8,17     
7 Ástríður Magnúsdóttir / Aron frá Eystri-Hól                        8,12     
8 Stefán Ingi Gestsson / Sveipur frá Borgarhóli                7,93