þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fákaflug Úrslit unglingaflokks

2. ágúst 2010 kl. 00:36

Fákaflug Úrslit unglingaflokks

Úrslitum í unglingaflokki er lokið þar sem Anna Kristín Friðriksdóttir hafði nokkuð öruggan sigur.

Unglingaflokkur Úrslit
1 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund    8,45     
2 Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum    8,39     
3 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Gustur frá Nautabúi    8,38     
4 Jón Helgi Sigurgeirsson / Bjarmi frá Enni        8,31     
5 Harpa Birgisdóttir / Tvinni frá Sveinsstöðum        8,22     
6 Rósanna Valdimarsdóttir / Vakning frá Krithóli        8,18     
7 Elín Magnea Björnsdóttir / Bikar frá Narfastöðum    8,11     
8 Friðrik Andri Atlason / Hvella frá Syðri-Hofdölum    8,09