miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fákaflug-Tölt, forkeppni

31. júlí 2010 kl. 00:51

Fákaflug-Tölt, forkeppni

Fákaflug hófst formlega í kvöld með forkeppni í tölti. 31 hestur var skráður til leiks en það var nokkuð um afskráningar. Rólegt var í brekkunni og frekar fáir áhorfendur mættir á staðinn en hestakosturinn var góður og var mikið um góða takta. Fór þar fremstur í flokki Jakob Sigurðsson og Árborg sem eru efst eftir forkeppni með þó nokkrum mun.
1)    Jakob Sigurðsson. Árborg frá Miðey 7,67
2)    Björn Jónsson. Aníta frá Vatnsleysu 7,17
3)    Skapti Steinbjörnsson. Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 7,10
4)    Hans Kjerúlf. Sigur frá Hólabaki 7,00
5)    Baldvin Ari Guðlaugsson. Logar frá Möðrufelli 6,90
6)    Ólafur Magnússon. Ódeseifur frá Möðrufelli 6,70
7)    Hörður Óli Sæmundsson. Lína frá Vatnsleysu 6,67
8)    Ásdís Elvarsdóttir. Mön frá Lækjarmóti 6,50
9)    Elvar Einarsson. Taktur frá Hestasýn 6,40
10)    Elvar Einarsson Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,40
11)    Þorbjörn Matthíasson. Smellur frá Bringu 6,40
12)    Einar Reynisson. Hrannar frá Skyggni 6,33
13)    Egill Bjarnason. Seiður frá Kollaleiru 6,33
14)    Torunn Hjelvik. Einir frá Vatni 6,13
15)    Þorbjörn Matthíasson. Fjölnir fá Akureyri 6,03
16)    Heiðrún Eymundsdóttir. Spakur frá Dýrfinnustöðum 5,97
17)    Guðmundur Elíasson. Fáni frá lækjardal 5,73
18)    Elvar Logi Friðriksson. Stuðull frá Grafarkoti 5,73
19)    Friðrik Atlason. Perla frá Kvistum 5,50
20)    Reynir Jónsson. Nn frá Eyrarlandi 5,27
21)    Anna Ingimarsdóttir. Grímhildur frá Ytra-Skörðugili 5,00
22)    Halldór Sigurðsson. 3,80
23)    Kolbrún Þórólfsdóttir. Dreyri frá Hjaltasöðum 0,00
24)    Helgi Eyjólfsson. Gosi frá Litladal 0,00
25)    María Bjarkadóttir. Víkingur frá Úlfsstöðum 0,00