þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fákaflug B-úrslit í tölti

1. ágúst 2010 kl. 00:20

Fákaflug B-úrslit í tölti

B-úrslitin í tölti er lokið. Meðal keppenda voru feðginin Elvar Einarsson og Ásdís Ósk Elvarsdóttir en Ásdís er efst inn í úrslit í barnaflokki. Það er skemmst frá því að segja að Ásdís gerði sér lítið fyrir og vann þessi úrslit og vann sér þar með þáttökurétt í A-úrslitum.

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir: Mön frá Lækjarmóti 6,86
2 Hörður Óli Sæmundarson: Lína frá Vatnsleysu 6,69
3 Elvar Einarsson: Lárus  frá Syðra-Skörðugili 6,59
4 Ólafur Magnússon: Ódeseifur frá Möðrufelli 6,46
5 Þorbjörn Matthíasson: Smellur frá Bringu 5,87