laugardagur, 15. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fákaflug A-úrslit B-flokks

2. ágúst 2010 kl. 00:22

Fákaflug A-úrslit B-flokks

Í úrslitum B-flokks börðust þrjú hross um sigurinn Sigur, Óði Blesi og Hróarskelda en Hans Kjerúlf með Sigur frá Hólabaki náðu forystunni strax og héldu henni til loka.

B-flokkur A úrslit
1 Sigur frá Hólabaki / Hans Kjerúlf                  8,70     
2 Óði Blesi frá Lundi / Sölvi Sigurðarson          8,64     
3 Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,59     
4 Logar frá Möðrufelli / Baldvin Ari Guðlaugsson          8,45     
5 Kolbeinn frá Sauðárkróki / Julia Stefanie Ludwiczak     8,44     
6 Punktur frá Varmalæk / Magnús Bragi Magnússon          8,43     
7 Töfri frá Keldulandi / Sölvi Sigurðarson          8,39     
8 Lína frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson          8,37