sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fágun og fas

3. júlí 2014 kl. 20:14

Hleð spilara...

Myndband af sýningu Storms og Árna Björns.

Tvöfaldir Íslandsmeistarar standa efstir eftir forkeppni í tölti. Það fór svo sannarlega um áhorfendur þegar þeir félagar stigu á stokk. Hér má sjá myndskeið með sýningu þeirra.