miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Færri ung hross sýnd

odinn@eidfaxi.is
20. nóvember 2013 kl. 09:21

4 vetra fasmikill og flottur

Fjöldi hrossa sýningarárið 2013

Þátttaka á kynbótasýningum var með prýðileg líkt og undanfarin ár en sýningar á Íslandi urðu alls 20 í ár. Alls voru 1607 dómar feldir á 1252 hrossum sem þýðir að rúm 20% dómanna hafi verið endursýningar.

Sú breyting er helst að fækkun er í dómum yngstu hrossanna, en fjögra og fimm vetra hross voru núna 34,3% en voru  45,9%  árið 2012

Þetta er meðal efnis sem kom fram í ræðu Guðlaugs Antonssonar á Ráðstefnu fagráðs Hrossarækt 2013.