þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fáar reglur en skýrar

odinn@eidfaxi.is
30. júní 2014 kl. 17:33

Hleð spilara...

Pétur Halldórsson er hokinn af reynslu í sýningarstjórn kynbótahrossa.

Eiðfaxi tók Pétur Halldórsson ráðunaut hjá RML og sýningarstjóra Íslands tali en hann hefur stýrt kynbótasýningum á undanförnum Landsmótum.

Pétur segir reglur kum ynbótadóma fáar en skýrar og að kerfið sé í eðli sínu íhaldsamt.