laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eyrún og Hrannar efst

8. maí 2014 kl. 15:32

Hrannar frá Flugumýri II var annað af hæst dæmdu kynbótahrossunum á LM2012, knapi Þorvaldur Árni Þorvaldsson.

Fimmgangur 1. flokkur

Þá er fimmgangi í 1 flokk lokið en efst er Eyrún Ýr Pálsdóttir á Hrannari frá Flugumýri með 7,13 í einkunn. Næst á dagskrá er ungmennaflokkur.

Niðurstöður eftir forkeppni í fimmgangi 1. flokki
A-úrslit
1. Eyrún Ýr Pálsdóttir - Hrannar frá Flugumýri II 7,13
2. Sigurður Vignir Matthíasson - Leistur frá Torfunesi 7,10
3. Edda Rún Ragnarsdóttir - Kinnskær frá Selfossi 7,07
4. Linda Tommelstad - Sigurboði frá Árbakka 6,83
5.-6. Ragnhildur Haraldsdóttir - Þróttur frá Tungu 6,67
5.-6. Snorri Dal - Mirra frá Stafholti 6,67
B-úrslit
7. Pernille Lyager Möller - Álfsteinn frá Hvolsvelli 6,60
8.-10. Kári Steinsson - Binný frá Björgum 6,57
8.-10. Þórdís Erla Gunnarsdóttir - Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu 6,57
8.-10. Sara Ástþórsdóttir - Sprengigígur frá Álfhólum 6,57