laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eyjólfur sigraði opna flokkinn

23. febrúar 2014 kl. 10:00

Úrslit í ungmennaflokknum

Niðurstöður frá Landsbankamóti

Fyrsta landsbankamótið fór fram í Sörla í gær. Hér koma niðurstöðurnar

100m skeið 

1. Smári Adólfsson og Virðing frá Miðdal 8.09 sek
2. Ingibergur Árnason og Flótti frá Meiri-Tungu 8,55 sek
3. Stefnir Guðmundsson og Drottning frá Garðabæ 8,90 sek
4. Finnur Bessi Svavarsson og Blossi frá Súlunesi 9,06 sek
5. Pálmi Adolfsson og Svarti Pétur frá Langholtsparti 9,11 sek

Barnaflokkur

1. Katla Sif Snorradóttir og Oddur frá Hafnafirði
2. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Sjarmur frá Heiðarseli
3. Jón Marteinn Arngrímsson og Frigg frá Árgilsstöðum
4. Carolina McNair og Óðinn frá Litlu-Gröf
5. Óttar og Skúmur frá Þingnesi

Unglingaflokkur

1. Annabella Sigurðardóttir og Ormur frá Sigmundarstöðum
2. Aníta Rós Róbertsdóttir og Kappi frá Syðra- Garðshorni
3. Viktor Aron Adolfsson og Óskar Örn frá Hellu
4. Sunna Lind Ingibergsdóttir og Birta frá Hrafnsmýri
5. Caroline Wangen og Láki frá Hemlu

Ungmennaflokkur 

1. Helga Pernille Bergvoll og Humall frá Langholtsparti
2. Þórey Guðjónsdóttir og Vísir frá Valstrýtu
3. Glódís Helgadóttir og Prins frá Ragnheiðarstöðum
4. Gréta Rut Bjarnadóttir og Prins frá Kastalabrekku
5. Freyja Aðalsteinsdóttir og Eskill frá Lindarbæ

50+ Heldri menn og konur

1. Smári Adolfsson og Kemba frá Ragnheiðarstöðum
2. Einar Einarsson og Hrókur frá Breiðholti í Flóa
3. Stefán Hjaltason og Ísar frá Hrafnkelsstöðum
4. Theódór Ómarsson og Brynjar frá Miðhjáleigu
5. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Óður frá Hafnafirði

3. Flokkur

1. Valgerður Backman og Litladís frá Nýjabæ
2. Halldóra Einarsdóttir og Kórína frá Akureyri
3. Brynja Blumenstein og Bakkus frá Söðulsholti
4. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir og Ægir frá Enni
5. Eyrún Guðnadóttir og Hylling frá Hafnafirði

2. Flokkur

1. Helga Sveinsdóttir og Týr frá Miklagarði
2. Hlynur Árnason og Korgur frá Hafnafirði
3. Ásmundur Pétursson og Brá frá Breiðabólstað
4. Einar Valgeirsson og Garún frá Eyrabakka
5. Arnór Kristinn Hlynsson og Riddari frá Ási

1. Flokkur

1. Bjarni Sigurðsson og Reitur frá Ólafsbergi
2. Jóhannes Ármannsson og List frá Hólmum
3. Guðjón Árnason og Vordís frá Valstrýtu
4. Bryndís Snorradóttir og Vænting frá Hafnafirði
5. Rósa Líf Darradóttir og Farsæll frá Íbishóli

Opinn Flokkur

1. Eyjólfur Þorsteinsson og Klerkur frá Bjarnanesi
2. Sindri Sigurðsson og Þórólfur frá Kanastöðum
3. Adolf Snæbjörnsson og Glanni frá Hvammi
4. Stefnir Guðmundsson og Bjarkar frá Blesastöðum 1A
5. Skúli Þór Jóhannsson og Brynja frá Laugavöllum