laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eyjólfur og Klerkur sigruðu fjórgangskeppni KS-deildar

17. febrúar 2011 kl. 09:33

Eyjólfur og Klerkur sigruðu fjórgangskeppni KS-deildar

Eyjólfur Þorsteinsson og Klerkur frá Bjarnanesi fóru með sigur af hólmi í fjórgangskeppni KS-deildarinnar sem fram fór í gær í reiðhöllinni Svaðastöðum. Tryggvi Björnsson gerði sér lítið fyrir þegar hann skaust upp í annað sæti eftir að hafa sigrað B-úrslit á Punkti frá Varmalæk, sem Magnús Bragi Magnússon hafði lánað honum.

Úrslit í forkeppni

Eyjólfur Þorsteinsson og Klerkur frá Bjarnanesi - 7,23
Ólafur Magnússon og Gáski frá Sveinsstöðum - 6,90
Bjarni Jónasson og Komma frá Garði - 6,73
Árni Björn Pálsson og Fura frá Enni - 6,73
Sölvi Sigurðarson og Ögri frá Hólum - 6,57
Mette Mannseth og Stormur frá Herriðahóli - 6,57
Hörður Óli Sæmundarson og Lína frá Vatnsleysu - 6,57
Tryggvi Björnsson og Punktur frá Varmalæk - 6,53
Þórarinn Eymundsson og Þeyr frá Prestbæ - 6,40
Elvar E Einarsson og Ópera frá Brautarholti - 6,30
Þorsteinn Björnsson og Haukur frá Flugumýri II - 6,03
Ísólfur Líndal Þórisson og Nýey frá Feti - 6,03
Erlingur Ingvarsson og Mist frá Torfunesi - 6,00
Magnús B Magnússon og Bylgja frá Dísarstöðum 2 - 5,90
Baldvin Ari Guðlaugsson og Röst frá E-Rauðalæk - 5,80
Riikka Anniina og Gnótt frá Grund - 5,73
Ragnar Stefánsson og Neisti frá Hauganesi - 5,73
Jón Herkovic - Töfrandi frá Árgerði - 5,33

B-úrslit

5.     Tryggvi og Punktur - 7,03
6.     Mette og Stormur - 6,53
7.     Hörður og Lína - 6,50
8.     Sölvi og Ögri - 6,50
9.     Þórarinn og Þeyr - 6,33

A-úrslit

1.     Eyjólfur og Klerkur - 7,57
2.     Tryggvi og Punktur - 7,27
3.     Bjarni og Komma - 7,23
4.     Ólafur og Gáski - 7,20
5.     Árni Björn og Fura - 6,87