mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eyjólfur og Hlekkur með svaka sýningu

20. júlí 2012 kl. 11:15

Eyjólfur og Hlekkur með svaka sýningu

Eyjólfur Þorsteinsson skaut sér upp í fyrsta sætið á honum Hlekk frá Þingnesi með einkunnina 7,23 en einnig fengu þeir + fyrir reiðmennsku. Flott sýning hjá Eyjólfi, brokk og stökk algjört úrval. Til gamans má geta er að Eyjólfur er eini karlmaðurinn sem hefur hingað til hlotið + fyrir reiðmennsku. Eyjólfur og Hlekkur er reykjavíkurmeistarar og náðu góðum árangri á ný afstöðnu landsmóti.

Fjórgangur
Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hestur Aðildafélag Einkunn

1. Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi Sörli 7,23 +
2. Snorri Dal Gustur frá Stykkishólmi Sörli 7,0
3. Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum Fákur 6,90 +
4. Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II Þytur 6,87
5. Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum Léttfeti 6,80
6. Viðar Ingólfsson Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 Fákur 6,60
7. Saga Mellbin Bárður frá Gili Sörli 6,67
8. Bjarni Jónasson Roði frá Garði Léttfeti 6,57
8. Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri-Ey Léttir 6,57
8. Viðar Bragason Björg frá Björgum Léttir 6,57