mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hlekkur leiðir naumlega

gigja@eidfaxi.is
12. júlí 2013 kl. 14:12

Guðmundur og Hrímnir eru ríkjandi Íslandsmeistarar

Þröngt á toppnum í fjórgangi.

Það er mjótt á munum efstu hesta í fjórgangi á ÍM í Borgarnesi. Hlekkur frá Þingnesi er efstur með 7,50 en þar rétt fyrir aftan eru þeir Jakob Sigurðsson á Eldi frá Köldukinn með 7,47 og með sömu einkunn eru ríkjandi íslandsmeistarar Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi.

Niðurstöður - Forkeppni - Fjórgangur:

Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi 7,50   
2-3    Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 7,47   
2-3    Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 7,47   
4-5    Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,40   
4-5    Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 7,40   
6    Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,37   
7    Ólafur Ásgeirsson / Hugleikur frá Galtanesi 7,27   
8-9    Anna S. Valdemarsdóttir / Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 7,20   
8-9    Árni Björn Pálsson / Öfjörð frá Litlu-Reykjum 7,20   
10    Hulda Gústafsdóttir / Ketill frá Kvistum 7,10   
11    Sigurður V Matthíasson / Svalur frá Litlu Sandvík 7,07   
12-13    Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 6,93   
12-13    Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 6,93   
14-15    Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 6,90   
14-15    Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,90   
16    Matthías Leó Matthíasson / Töru-Glóð frá Kjartansstöðum 6,80   
17    Hinrik Bragason / Barón frá Reykjaflöt 6,77   
18-20    Valdimar Bergstað / Ögri frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,70   
18-20    Hjörvar Ágústsson / Ísafold frá Kirkjubæ 6,70   
18-20    Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 6,70   
21    Torunn Hjelvik / Völuspá frá Skúfslæk 6,63   
22-24    Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,60   
22-24    Randi Holaker / Þytur frá Skáney 6,60   
22-24    Lilja S. Pálmadóttir / Mói frá Hjaltastöðum 6,60   
25    Elvar Einarsson / Hlekkur frá Lækjamóti 6,57   
26    Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Gloría frá Vatnsleysu II 6,53   
27    Sölvi Sigurðarson / Bjarmi frá Garðakoti 6,43   
28    Ingeborg Björk Steinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,37   
29-30    Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Hrafn frá Breiðholti í Flóa 6,27   
29-30    Guðmundur Margeir Skúlason / Gosi frá Lambastöðum 6,27   
31    Tómas Örn Snorrason / Gustur frá Lambhaga 6,23   
32    Jón Gíslason / Stjörnunótt frá Íbishóli 6,13   
33    Malin Elisabeth Ramm / Seifur frá Baldurshaga 6,10   
34    Hlynur Guðmundsson / Vænting frá Eyjarhólum 6,00   
35    Finnur Bessi Svavarsson / Blökk frá Þjóðólfshaga 1 5,77   
36-37    Vilfríður Sæþórsdóttir / Óson frá Bakka 0,00   
36-37    Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 0,00