föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eyjólfur heldur toppsæti KEA mótaraðarinnar

25. febrúar 2011 kl. 19:12

Eyjólfur heldur toppsæti KEA mótaraðarinnar

Þrátt fyrir að hafa misst skeifu í A-úrslitum töltkeppni KEA mótaraðarinnar í gær stendur Eyjólfur Þorsteinsson enn efstur í stigakeppni mótaraðarinnar. Helga Árnadóttir sem hreppti bronsið í gær eftir að hafa sigrað B-úrslit er í öðru sæti og sigurvegari gærkvöldsins, Pétur Vopni Sigurðsson stendur í 3-4 sæti með Stefáni Friðgeirssyni

Hér er staða stigakeppni KEA mótaraðarinnar eftir tvær greinar:

1.Eyjólfur Þorsteinsson 14 stig.
2. Helga Árnadóttir  11 stig
3-4. Stefán Friðgeirsson 10 stig.
3-4. Pétur Vopni Sigurðsson 10 stig.
5. Þorbjörn Matthíasson 8 stig
6-7. Baldvin Ari Guðlaugsson 5 stig.
6-7.Jón Björnsson 5 stig.
8-9.Guðmundur K Tryggvason 4 stig.
8-9.Anna Kristín Friðriksdóttir 4 stig.
10-12. Viðar Bragason 1 stig.
10-12. Þór Jónsteinsson 1 stig.
10.12. Þórhallur Dagur Pétursson 1 stig.