laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ert þú með móðurlaust folald ?

26. júní 2010 kl. 22:02

Ert þú með móðurlaust folald ?

Ef einhver er með móðurlaust folald í höndunum núna þá vorum við að fá fréttir af hryssu á Suðurlandi sem missti sitt folald. Þeir sem standa í þeim sporum að vera með móðurlaust folald og hafa áhuga á að prófa að venja undir hryssuna geta hringt í 897 2935.