fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ert þú áskrifandi?

24. október 2019 kl. 09:00

Áskrifendur Eiðfaxa eiga möguleika á að vinna glæsilega vinninga en dregið verður út 1.desember

Áskriftarleikur Eiðfaxa í fullum gangi

 

Til viðbótar við það að fylgjast með því sem fram fer í fjölbreyttum heimi hestamennskunar geta áskrifendur Eiðfaxa nú unnið til glæsilegra vinninga. Eiðfaxi er eina starfandi fagtímarit hestamanna og hefur fylgst með gangi mála í heimi hestamennskunnar frá stofnun þess árið 1977.

Nýjasta tölublað Eiðfaxa fer í prentsmiðju í lok þessarar viku í því eru að vanda fjölbreytt efnistök, en þau verða kynnt betur við upphaf næstu viku. Nú er lag að gerast áskrifandi að Eiðfaxa því úr hópi þeirra verðir dregnir út glæsilegir vinningar þann 1.desember.

Fimm heppnir áskrifendur Eiðfaxa eiga möguleika á að vinna.

·      Fimm reiðtíma hjá Aðalheiði Önnu

·      Toll undir Ölni frá Akranesi

·      Ársáskrift af Eiðfaxa

 

Þú gerist áskrifandi með því að senda póst á eidfaxi@eidfaxi.is með kennitölu, nafni og heimilsfangi eða að hringja í síma 537-9200.