mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Erlingur að gera það gott

10. júlí 2015 kl. 17:06

Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum er klárhestur með 8,32 í aðaleinkunn. Hann var sýndur á Landsmóti 2012.

Sænska meistaramótið

Erlingur og Herjólfur banka á Landsliðsdyrnar en þeir standa efstir á sænska meistaramótinu í bæði tölti og fjórgangi eftir forkeppni. Í töltinu hlutu þeir 8,17 og í fjórgangnum 7,40. Annar í fjórgangnum er Eyjólfur Þorsteinsson og Hlekkur frá Þingnesi með 7,37 og þriðja er Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir á Kavaler fre Kleiva með 7,03 í einkunn.

Niðurstöður - Fjórgangur - Forkeppni

PLAC. # RYTTARE / HÄST TOT.
01: 067 Erlingur Erlingsson [V] - Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum 7,40
UTTA 7,2 - 7,5 - 7,3 - 7,5 - 7,4 
02: 074 Eyjólfur þorsteinsson [V] - Hlekkur frá Þingnesi 7,37
UTTA 7,8 - 7,3 - 7,5 - 7,2 - 7,3 
03: 105 Helena Kroghen Aðalsteinsdottir [V] - Kavaler fra Kleiva 7,03
UTTA 7,1 - 6,9 - 6,9 - 7,1 - 7,4 
04: 254 Vignir Jónasson [V] - Ivan från Hammarby 6,97
UTTA 6,7 - 7,2 - 7,0 - 6,8 - 7,1 
05: 008 Alexandra Montan Gray [V] - Tónn frá Melkoti 6,90
UTTA 6,9 - 6,9 - 6,9 - 7,3 - 6,9 
05: 166 Louise Löfgren [V] - Glói fra Nøddegården 6,90
UTTA 6,9 - 6,8 - 7,0 - 7,2 - 6,8 
05: 257 Vignir Jónasson [V] - Bragi frá Kópavogi 6,90
UTTA 6,9 - 6,8 - 6,8 - 7,3 - 7,0
08: 251 Unn Kroghen Adalsteinsson [V] - Hrafndynur frá Hákoti 6,77
UTTA 6,7 - 6,8 - 6,8 - 6,6 - 6,9
09: 236 Theresia Kristoffersson [V] - Tristan från Jarde 6,73
UTTA 6,8 - 6,7 - 6,7 - 6,8 - 6,5
10: 225 Sara Kilsgård [V] - Feykir från Önsta 6,70
UTTA 6,3 - 6,7 - 6,9 - 6,5 - 6,9