miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Erlendur og Sigurbjörn í A úrslit

15. maí 2016 kl. 16:12

Sigurbjörn og Spói

B úrslitum í fimmgangi lokið á Reykjavíkurmeistaramótinu.

Sigurbjörn Bárðarson sigraði b úrslitin í fimmgangi í meistaraflokki en hann keppir á Spóa frá Litlu-Brekku. Erlendur Ari Óskarsson sigraði fimmgangsúrslitin í 1. flokki en hann var á Bjarkey frá Blesastöðum 1A. 

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr b úrslitunum. 

Niðurstöður B-úrslit í fimmgangi meistaraflokki: 
1 Sigurbjörn Bárðarson Spói frá Litlu-Brekku 7,12 
2 Sigurður Vignir Matthíasson Freyr frá Vindhóli 6,95 
3 Hinrik Bragason Díva frá Steinnesi 6,93 
4 Jóhann Kristinn Ragnarsson Atlas frá Lýsuhóli 6,88 
5 Þórarinn Ragnarsson Sæmundur frá Vesturkoti 6,62

Niðustöður úr fimmgangi 1. flokks - B-úrslit:
1 Erlendur Ari Óskarsson / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,76 
2 Halldór Sigurkarlsson / Kolbrá frá Söðulsholti 6,64 
3 Sarah Höegh / Frigg frá Austurási 6,29 
4-5 Henna Johanna Sirén / Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum 2 6,07 
4-5 Guðmundur Baldvinsson / Stormur frá Djúpárbakka 6,07