miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Erla frá Halakoti

31. ágúst 2013 kl. 17:00

Erla frá Halakoti og Svanhvít Kristjánsdóttir annar ræktandi Erlu. Mynd: Góðhestar

Efsta 5.vetra hryssan í ár

Efsta fimm vetra hryssan í ár er Erla frá Halakoti. 241 hryssa voru sýnd í þessum flokki í ár og birtist hér listi yfir þær 10 efstu.

 

1. IS2008282451 Erla frá Halakoti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,71
Aðaleinkunn: 8,46      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

Efst er Erla frá Halakoti en til gamans má geta að hún var einnig hæst dæmda fjagra vetra hryssan í fyrra. Sýnandi Erlu var Árni Björn Pálsson en hún hlaut í aðaleinkunn 8.46, fyrir hæfileika 8.71 og fyrir sköpulag 8.09. 

Erla er í eigu Gunnar Gjerde og Ólafs Ólafssonar en ræktandi Erlu eru þau Einar Öder Magnússon og Svanhvít Kristjánsdóttir. Erla er undan Oturssyninum, Þey frá Akranesi og Evu frá Leiðólfsstöðum sem er undan Adami frá Meðalfelli. Erla er fyrsta afkvæmi Evu sem fer í fyrstu verðlaun.

 

2. IS2008257591 Komma frá Ytra-Vallholti
Litur: 2220 Brúnn/mó- stjörnótt
Sköpulag: 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 = 8,07
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,52
Aðaleinkunn: 8,34      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0

Önnur er Vilmundardóttirin, Komma frá Ytra-Vallholti en hún og Karmen frá Blesastöðum 1A eru með sömu aðaleinkunn. Sýnandi Kommu var Þórður Þorgeirsson en hún hlaut í aðaleinkunn 8.34, fyrir hæfileika 8.52 og fyrir sköpulag 8.07. Móðir Kommu er Gletta frá Ytra-Vallholti en hún er undan Kveik frá Miðsitju. Gletta hefur hlotið 8.49 í aðaleinkunn og fyrir utan Kommu á hún tvö önnur fyrstu verðlaunaafkvæmi. Komma er í eigu Hjördísar Árnadóttur en var ræktuð af Vallholti. 

Mynd: Einhamar

 

2. IS2008287800 Karmen frá Blesastöðum 1A
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,5 = 8,16
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,0 = 8,46
Aðaleinkunn: 8,34      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0

Karmen frá Blesastöðum er undan Krák frá Blesastöðum 1A og Lokkadís frá Brattholti sem er undan Kraflari frá Miðsitju. Sýnandi Karmenar var Flosi Ólafsson en hún hlaut 8.34 í aðaleinkunn, fyrir hæfileika 8.46 og fyrir sköpulag 8.16. Eigandi Karmenar er Kráksfélagið en ræktandi er Magnús Trausti Svavarsson á Blesastöðum.

4. Vakning frá Hófgerði, sýnandi Árni Björn Pálsson

IS2008282829 Vakning frá Hófgerði
Örmerki: 352206000075465
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Rannveig Árnadóttir
Eigandi: Peter Frühsammer
F.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
M.: IS1995284418 Vænting frá Voðmúlastöðum
Mf.: IS1979158390 Viðar frá Viðvík
Mm.: IS1987284417 Dúkka frá Voðmúlastöðum
Mál (cm): 141 - 140 - 65 - 149 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 = 8,28
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,37
Aðaleinkunn: 8,33
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Árni Björn Pálsson

5.Fruma frá Hafnarfirði, sýnandi Sigurður Sigurðarson

IS2008225415 Fruma frá Hafnarfirði
Örmerki: 352098100021428
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Elín Guðmunda Magnúsdóttir
Eigandi: Elín Guðmunda Magnúsdóttir, Róbert Veigar Ketel, Sigurður Tryggvi Sigurðsson
F.: IS2003176452 Kjerúlf frá Kollaleiru
Ff.: IS2000175485 Taktur frá Tjarnarlandi
Fm.: IS1992276450 Fluga frá Kollaleiru
M.: IS1998225413 Mínúta frá Hafnarfirði
Mf.: IS1988186461 Mjölnir frá Sandhólaferju
Mm.: IS1980235321 Öld frá Ytra-Hólmi II
Mál (cm): 140 - 135 - 61 - 141 - 27,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 7,2
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 8,03
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,50
Aðaleinkunn: 8,31
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

Mynd: Inga Dröfn Sváfnisdóttir

 

6. Hermína frá Akranesi, sýnandi Daníel Jónsson

IS2008235111 Hermína frá Akranesi
Örmerki: 352206000062704
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Sigmundur Bernharð Kristjánsson
Eigandi: Sigmundur Bernharð Kristjánsson
F.: IS1989165520 Óður frá Brún
Ff.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1981265031 Ósk frá Brún
M.: IS1996255399 Katla frá Krossanesi
Mf.: IS1984187003 Dagur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1989255399 Hera frá Súluvöllum ytri
Mál (cm): 141 - 139 - 63 - 144 - 27,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 6,9
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 6,5 = 8,00
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,52
Aðaleinkunn: 8,31
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Daníel Jónsson

 

7. Kvika frá Leirubakka, sýnandi Jóhann Kristinn Ragnarsson

IS2008286701 Kvika frá Leirubakka
Örmerki: 352206000032535
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Anders Hansen
Eigandi: Jakob Hansen, Lilja Gísladóttir
F.: IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum
Ff.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Fm.: IS1983276001 Hera frá Jaðri
M.: IS1987286706 Embla frá Árbakka
Mf.: IS1981186003 Draupnir frá Hvolsvelli
Mm.: IS1970258992 Hrönn frá Kolkuósi
Mál (cm): 139 - 135 - 65 - 142 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 8,13
Hæfileikar: 9,5 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,5 - 8,0 = 8,44
Aðaleinkunn: 8,31
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson

 

8. Aþena frá Akureyri, sýnandi Björgvin Daði Sverrisson

IS2008265228 Aþena frá Akureyri
Örmerki: 352098100016161
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Björgvin Daði Sverrisson, Helena Ketilsdóttir
Eigandi: Björgvin Daði Sverrisson, Helena Ketilsdóttir
F.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Ff.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm.: IS1984287011 Hlökk frá Laugarvatni
M.: IS2001265228 Hrönn frá Búlandi
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS1995265491 Hekla frá Efri-Rauðalæk
Mál (cm): 139 - 137 - 64 - 142 - 28,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,41
Aðaleinkunn: 8,30
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Björgvin Daði Sverrisson

 

 

9. Terna frá Auðsholtshjáleigu, sýnandi Árni Björn Pálsson

IS2008287018 Terna frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352206000064510, 352206000064669
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
F.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Ff.: IS1989165520 Óður frá Brún
Fm.: IS1992287057 Yrsa frá Skjálg
M.: IS1995287055 Trú frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988257700 Tign frá Enni
Mál (cm): 141 - 137 - 64 - 140 - 27,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,20
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 = 8,36
Aðaleinkunn: 8,30
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Árni Björn Pálsson

Mynd: Kristbjörg Eyvindsdóttir

 

10. Dögun frá Feti, sýnandi Ólafur Andri Guðmundsson

IS2008286909 Dögun frá Feti
Frostmerki: 8fet3
Örmerki: 352206000058067
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Hrossaræktarbúið Fet
Eigandi: Hrossaræktarbúið Fet
F.: IS2001186915 Vilmundur frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1992286930 Vigdís frá Feti
M.: IS1987258001 Snælda frá Sigríðarstöðum
Mf.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Mm.: IS1978258001 Snegla frá Sigríðarstöðum
Mál (cm): 138 - 136 - 64 - 142 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 = 7,98
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 9,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,45
Aðaleinkunn: 8,26
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 5,0
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson