mánudagur, 22. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Erfitt tímabil að baki

odinn@eidfaxi.is
13. apríl 2015 kl. 14:37

Hleð spilara...

Viðtal við Kristinn Skúlason framkvæmdarstjóra Meistaradeildar.

Það hefur oft verið tvísýnt með keppni í Meistaradeildinni í ár vegna veðurs. Í samtali við Kristinn Skúlason framkvæmdarstjóra deildarinnar kemur þetta fram ásamt því að nú í lok tímabilsins verði mál deildarinnar skoðuð og lagt á ráðin með framtíðina.