miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Er von á meiru?

18. júlí 2010 kl. 13:36

Er von á meiru?

Samkvæmt frétt á fréttavefnum „eyjan.is“ er eitthvað um endursmit hrossa sem talin voru orðin heilbrigð eftir veikindi af hestapestinni. Kvíði margra fyrir haustinu og kólnandi veðurfari hefur heldur magnast upp og eru margir orðnir mjög hissa á úrræðaleysi sem birtist meðal annars í því hve lítið heyrist af rannsóknum og niðurstöðum þeirra.
Þyrfti nú að fara að birtast aðgerðaáætlun fyrir haustið og samræma þyrfti aðgerðir og ráðgjöf dýralækna, eigum við ekki að fljóta sofandi að feigðarósi. Hér getur að líta fréttina á Eyjunni.

TÞG