miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Er þetta ræktunartakmarkið?

odinn@eidfaxi.is
3. ágúst 2013 kl. 20:00

Walking horse

Fleira en íslenskir hestar á HM.

Á miðri landsliðsæfingu íslenska liðsins kom þessi töltandi eftir brautinni. Þessi er  ekki gjaldgengur á HM.

Ekki voru allir á eitt sáttir um hvort þetta væri það sem stefna ætti að í íslenskri hrossarækt?