laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Er hætt að segja þvert nei við því að fara á HM"

7. júlí 2019 kl. 15:45

Viðtal við Olil Amble Íslandameistara í fimmgangi

Olil Amble varð Íslandsmeistari í fimmgangi í fyrsta sinn nú í dag og það á hesti úr eigin ræktun honum Álfarni frá Syðri-Gegnihólum.

Blaðamaður Eiðfaxa ræddi við Olil um hvernig tilfinning það væri að vera íslandsmeistari, spurði hana út í hestinn og þjálfun hans og að lokum hvort hún væri enn á þeirri skoðun að fara ekki með Álfarinn úr landi.

Viðtalið má hlusta á í heild sinni á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/V3DY6yWVl-c