mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Er Álfasteinn „gauskur hlaupari“?

23. júní 2011 kl. 10:52

Álfasteinn frá Selfossi, knapi Olil Amble.

Lesið grein um ættir hans í Hestablaðinu

Álfasteinn frá Selfossi kom inn með trukki í vor þegar dæmd afkvæmi fóru yfir 50 hrossa múrinn og hann þar með kominn með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Illu heilli kominn til Danmerkur og dreifir sínu konunglega sæði um meginland Evrópu og Norðurlönd. En þar er hann hugsanlega nærri uppruna sínum. Leiddar eru að því líkur í Hestablaðinu, sem kom út í morgun, að hann sé kominn af „gauskum hlaupurum, sem voru uppi á Vestfjörðum í fyrndinni.

Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511-6622