miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Enn sigrar Ísólfur

19. mars 2012 kl. 10:04

Enn sigrar Ísólfur

Ísólfur Líndal Þórisson og Kvaran frá Lækjarmóti sigraði 1. flokks fimmgangskeppni Húnvetnsku liðakeppninnar sem fram fór sl. föstudagskvöld. Mette Mannseth og Háttur frá Þúfum voru í öðru sæit og Sölvi Sigurðarson á Dóra frá Melstað þriðji. Í 2. flokki fór Gréta B Karlsdóttir á Hulu frá Efri Fitjum með sigur af hólmi.

 
Unglingar og börn kepptu í tölti og sigraði Ásdís Ósk Elvarsdóttir á Óperu frá Brautarholti í unglingaflokki en Höskuldur Erlingsson á Berki frá Akurgerði í barnaflokki
 
Lið 3 fékk 73,5 stig á mótinu, lið 2 fékk 39,5 stig, lið 4 25 stig og lið 1 22 stig. Lið 3 er því orðið langefst í keppninni fyrir lokamótið með 168 stig, næst kemur lið 2 með 135 stig, lið 1 í þriðja sæti með 121,5 stig og lið 4 með 109,5 stig.
 
Úrslit mótsins voru eftirfarandi:
 
A-úrslit 1. flokkur fimmgangur
1. Ísólfur Líndal Þórisson / Kvaran frá Lækjamóti eink. 7,19
2. Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum eink. 7,12
3. Sölvi Sigurðarson / Dóri frá Melstað eink. 6,98
4. Elvar Logi Friðriksson / Alúð frá Lækjamóti eink. 6,48 (vann b-úrslit)
5. Sæmundur Sæmundsson / Mirra frá Vindheimum 6,12
 
B-úrslit 1. flokkur fimmgangur
5. Elvar Logi Friðriksson / Alúð frá Lækjamóti eink. 6,48
6. Magnús Bragi Magnússon / Ballerína frá Íbishóli eink. 6,45
7. Sveinn Brynjar Friðriksson / Glaumur frá Varmalæk 1 eink. 6,43
8. Tryggvi Björnsson / Kátína frá Steinnesi eink. 6,33
9. Sverrir Sigurðsson / Dröfn frá Höfðabakka eink. 6.00
 
A-úrslit 2. flokkur fimmgangur
1. Gréta B Karlsdóttir / Hula frá Efri Fitjum eink. 6,36
2. Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti eink. 6,36
3. Jóhann Albertsson / Ræll frá Gauksmýri eink. 6,26 (vann b-úrslit)
4. Fjóla Viktorsdóttir / Vestri frá Borgarnesi eink. 6,02
5. Vigdís Gunnarsdóttir / Návist frá Lækjamóti eink. 5,86
 
B-úrslit 2. flokkur fimmgangur
5. Jóhann Albertsson / Ræll frá Gauksmýri eink. 5,86
6. Halldór Pálsson / Goði frá Súluvöllum ytri eink. 5,69
7. Elías Guðmundsson / Eljir frá Stóru-Ásgeirsá eink. 5,36
8. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir / Hrannar frá Galtanesi eink. 4,26
9. Sigríður Ása Guðmundsdóttir / Kveikur frá Sigmundarstöðum eink. 3,74
 
A-úrslit tölt unglingaflokkur
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Ópera frá Brautarholti eink. 6,89
2. Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti eink. 6,56
3. Helga Rún Jóhannsdóttir / Unun frá Vatnshömrum eink. 6,50
4. Ingunn Ingólfsdóttir / Hágangur frá Narfastöðum eink. 6,39
5. Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga eink. 6,17
 
A-úrslit tölt T7 3. flokkur
1. Höskuldur B Erlingsson og Börkur frá Akurgerði eink. 6,58
2. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið eink. 6,33
3. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík eink. 6,33
4. Hedvig Ahlsten og Sátt frá Grafarkoti eink. 6,00
5. Kjartan Sveinsson og Tangó frá Síðu eink. 6,00
Einstaklingskeppnin
 
1. flokkur
1. sæti Ísólfur Líndal Þórisson 28 stig
2. sæti Elvar Logi Friðriksson 24 stig
3 -4. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir 22 stig
3-4. sæti Líney María Hjálmarsdóttir 22 stig
 
2. flokkur
1.sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir 21 stig
2.sæti Vigdís Gunnarsdóttir 15 stig
3.sæti Gréta B Karlsdóttir 13 stig
 
3.flokkur 
1.sæti Rúnar Guðmundsson 12stig
2.sæti Höskuldur Birkir Erlingsson 6 stig
3-4.sæti Halldór Sigfússon 5 stig
3-4. sæti Irina Kamp 5 stig
 
Unglingar
1. sæti Ásdís Ósk Elvarsdóttir 12 stig
2. sæti Birna Olivia Agnarsdóttir 8 stig
3. sæti Hákon Ari 6 stig