miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Enn setur Agnar met

odinn@eidfaxi.is
3. júlí 2014 kl. 18:08

Konsert hlaut meðal annars 10,0 fyrir tölt

Konsert frá Hofi í risadóm

Enn og aftur sýnir Agnar Þór hvers hann er megnugur með unghross en rétt í þessu setti hann nýtt met í 4 vetra flokki stóðhesta þegar hann reið Konsert frá Hofi í 8,60 fyrir kosti og 8,55 í aðaleinkunn. Fyrr í dag jafnaði hann hæsta hæfileikadóm 4 vetra hests þegar hann reið Erli frá Einhamri í 8,67 fyrir kosti en það er sama einkunn og Glymur frá Innri-Skeljabrekku og Hersir frá Lambanesi náðu 4 vetra gamlir.

Hér er dómur Konserts og Erils:

IS2010156107 Konsert frá Hofi
Örmerki: 352098100025613
Litur: 6520 Bleikur/fífil/kolóttur stjörnótt
Ræktandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
Eigandi: Goetschalckx Frans
F.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Ff.: IS1995184651 Víglundur frá Vestra-Fíflholti
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
Mf.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
Mm.: IS1997256113 Varpa frá Hofi
Mál (cm): 146 - 135 - 140 - 64 - 144 - 35 - 49 - 43 - 6,8 - 30,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 9,5 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 = 8,48
Hæfileikar: 10,0 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 9,5 - 9,5 - 6,0 = 8,60
Aðaleinkunn: 8,55
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2010135065 Erill frá Einhamri 2
Örmerki: 352097800006403
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir
Eigandi: Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir
F.: IS2001186915 Vilmundur frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1992286930 Vigdís frá Feti
M.: IS2003257082 Skutla frá Hellulandi
Mf.: IS1976157003 Hervar frá Sauðárkróki
Mm.: IS1987258161 Píla frá Hólkoti
Mál (cm): 146 - 136 - 141 - 66 - 143 - 37 - 46 - 43 - 6,6 - 31,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 7,2
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 9,0 - 7,0 = 8,22
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,67
Aðaleinkunn: 8,49
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon