þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Enginn gefur plús

odinn@eidfaxi.is
14. júlí 2013 kl. 19:00

Hleð spilara...

Guðmundur Björgvinsson segist ósáttur við dómgæsluna á ÍM

Guðmundur Friðrik Björgvinsson segir það vekja undrun sína að dómarar gefi nánast aldrei plús fyrir reiðmennsku á Íslandsmótunu sem nú lauk í Borgarnesi.

Segir hann t.d. Jakob Sigurðsson hafa fengið 8,80 í einkunn í forkeppni T2, en þrátt fyrir frábæra sýningu og fágaða reiðmennsku gaf engin dómari honum plús fyrir reiðmennsku eins og vanalega er gert til að ýta undir fagmannleg vinnubrögð á keppnisvellinum.

Segir Guðmundur samræmi milli dómara vera óvenju slæmt.