fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Engin krísa í gangi"

30. júní 2016 kl. 11:02

Áverkar er örlítið að aukast í munni hrossa milli Landsmóta.

Öll hross landsmótsins gangast undir ítarlega heilbrigðisskoðun.

Heilbrigðisskoðanir á Landsmótinu í ár er með svipuðu móti og á síðustu mótum. Öll keppnis- og kynbótahross gangast undir „Klár í keppni“ fyrir hverja innkomu á braut.

Að sögn Sigríðar Björnsdóttur dýralæknis er staðan örlítið verri í ár en á síðasta Landsmóti. "Við erum að sjá örlitla aukningu í áverkum en þó er enginn krísa í gangi," segir Sigríður en aðallega er aukningin í áverkum í munni.