þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Engin aldurstakmörk í keppni

odinn@eidfaxi.is
1. apríl 2014 kl. 10:44

Hleð spilara...

Sigurbjörn segir ástundun vera lykilinn að árangri

Í samtali við Eiðfaxa segir Sigurbjörn Bárðarsson að árangur náist fyrst og fremst með ástundun. Aldur sé afstæður í hestamennskunni og kynslóðabilið afstætt.