þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Engar smá doríur á Stjörnutölti

16. mars 2012 kl. 08:53

Það eru engar smá doríur sem skora Guðmund Karl og Randalín á hólm. Á myndinni er Ólafur Áseirsson á Dögg frá Steinnesi.

Guðmundur Karl og Randalín í hólmgöngu

Það eru engar smá doríur sem srkáðar eru til leiks á Stjörnutölti Léttis verður haldið á laugardaginn kemur í Skautahöllinni á Akureyri. Til að mynda mætir heimsmeistarinn Magnús Skúlason frá Svíþjóð, en hefur enn ekki fundið hest við hæfi og öruggt að hann tekur ekki við hverju sem er. Ólafur Ásgeirsson mætir með Dögg frá Steinnnesi, Hrymsdótturina sem bræddi áhorfendur á Fákar og fjör í fyrra — og silfurverðlaunaparið frá Stjörnutölti 2011, Sigurður Sigurðarson og Glæða frá Þjóðólfshaga, mæta líka. Síðast en ekki síst þá er Guðmundur Karl Tryggvason ósigraður á árinu á Randalín sinni og vonast hann eftir að vinna fjórða töltmótið í röð.

Einnig verður stóðhestasýningin glæsileg í þetta skiptið. Magnús Bragi Magnússon á Íbishóli hefur lofað að vera óvenju prúðbúinn í einkar óhefðbundnu atriði, meira verður ekki gefið upp að þessu sinni!

Ráslisti fyrir Stjörnutölt 2012.

1.       Ísólfur Þórisson. Freyðir frá Leysingjastöðum IS2005156304.
Móálóttur. F.Sær frá Bakkakoti. M. Dekkja frá Leysingjastöðum 2.
2.      Josefine Birkebro. Heiðar frá Skefilsstöðum. IS2005157145.
Bleikálóttur.  F. Brjánn frá Sauðárkróki. M. Hekla frá Sauðárkróki.
3.      Guðmundur Karl Tryggvason. Randalín frá Efri-Rauðalæk. IS2006265494.
Brúnskjótt. F.Þristur frá Feti. M. Kría frá Krithóli
4.      Sölvi Sigurðarson. Óði Blesi frá Lundi. IS1997176193. Rauðblesóttur.
F.Óðinn frá Sauðhaga 2. M.Elding frá Lundi.
5.      Gísli Gíslason. Trymbill frá Stóra-Ási. IS2005135936. Brúnn. 
F.Þokki frá Kýrholti. M.Nóta frá Stóra-Ási.
6.      Þórarinn Ragnarsson. Hrafnhetta frá Steinnesi. IS2005256285.
Brúnskjótt. F.Gammur frá Steinnesi. M.Hnota frá Steinnesi.
7.      Magnús Skúlason.
8.      Arnar Bjarki Sigurðsson. Rán frá Neistastöðum. IS2005287512. Brún. 
F.Tjörvi frá Sunnuhvoli. M.Rönd frá Blikastöðum.
9.      Þorvar Þorsteinsson. Einir frá Ytri-Bægisá 1.  IS2005165559. Brúnn. 
F.Orri frá Þúfu. M.Eik frá Dalsmynni.
10.     Magnús Bragi Magnússon. Vafi frá Ysta-Mói. IS2004158045. Grár. 
F.Gustur frá Hóli. M.Lísa frá Sigríðarstöðum.
11.     Mette Mannseth. Lukka frá Kálfsstöðum. IS2004258590. Rauðnösótt. 
F. Rökkvi frá Hárlaugsstöðum. M.Rausn frá Kýrholti.
12.     Hans F.Kjerúlf. Stórval frá Lundi. IS2005176194. Rauðblesóttur. 
F.Hróður frá Refsstöðum. M.Hvika frá Mýnesi.
13.     Sigurður Sigurðarson. Glæða frá Þjóðólfshaga 1. IS2004281815.
Sótrauðstjörnótt. F.Kjarni frá Þjóðólfshaga 1. M.Glóð frá Hömluholti.
14.     Helgi Þór Guðjónsson. Bergur frá Kolsholti 2.IS2005187693.
Bleikálóttur. F.Álfasteinn frá Selfossi. M.Sylgja frá Kolsholti2.
15.     Anna Kristín Friðriksdóttir. Glaður frá Grund. IS2001165052.
Ljósrauðstjörnóttur. F.Gustur frá Hóli. M.Sunna frá Hóli v/Dalvík.
16.     Baldvin Ari Guðlaugsson. Senjor frá Syðri-Ey. IS2005156899.
Bleikálóttur. F.Prins frá Efri-Rauðalæk. M. Dýa frá Skeggsstöðum.
17.     Þórarinn Eymundsson. Taktur frá Varmalæk. IS2004157802. Brúnn.
F.Kraftur frá Bringu. M.Tilvera frá Varmalæk.
18.     Stefán Friðgeirsson. Dagur frá Strandarhöfði. IS1995184716.
Leirljós. F.Gandur frá Skjálg. M.Sóley frá Tumabrekku.
19.     Elvar Einarsson. Hlekkur frá Lækjamóti. IS2005155102. Rauðskjóttur.
F.Álfur frá Selfossi. M.Von frá Stekkjarholti.
20.     Ólafur Ásgeirsson. Dögg frá Steinnesi. IS2003256298. Grá.  F.
Hrymur frá Hofi. M. Assa frá Steinnesi.