fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Emil sigrar b úrslitin

28. júlí 2012 kl. 17:31

Emil sigrar b úrslitin

Þá eru b úrslitum lokið í dag en næst á dagskrá er skeiði kl. 18:00 eftir skeiðið verður síðan boðið upp á reiðtúr en hittast á við stóðhestahúsið. sigraði b úrslitin en var á hestinum og hlutu einkunnina og mæta því í a úrslit á morgun. 

Búið að vera góður dagur hér á Gaddstaðaflötum þrátt fyrir smá seinkun í morgun en búið er að vinna hana upp. Alveg öruggt er að einhverjir eru sólbrenndir eftir daginn en hitin hefur verið í kringum 22 stig í allan dag og ekki ský sjáanlegt á himninum.

Niðurstöður úr b úrslitunum:

6. Emil Fresgaard Obelitz 7,39

Hægt tölt: 8,0 7,0 8,5 + 8,0 8,0
Hraðabreytingar: 7,0 7,0 7,0 7,5 7,5
Greitt tölt: 7,0 7,0 7,5 + 7,0 7,0
 
7. Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 1 7,33
Hægt tölt: 7,5 6,5 7,0 7,0 7,5
Hraðabreytingar: 7,0 7,5 7,5 7,0 7,0
Greitt tölt: 7,5 8,0 8,0 7,5 7,5
 
8. Kristín Ísabella Karelsdóttir Sýnir frá Efri-Hömrum 7,17
Hægt tölt: 7,0 7,0 6,5 6,0 7,0
Hraðabreytingar: 6,5 7,0 7,0 6,5 7,0
Greitt tölt: 8,0 7,5 7,5 8,0 8,0
 
9. Ólöf Rún Guðmundsdóttir Svalur frá Litlu-Sandvík 6,89
Hægt tölt: 7,0 6,5 7,0 7,0 7,0
Hraðabreytingar: 6,5 6,5 7,0 7,0 6,5
Greitt tölt: 7,0 7,0 7,0 7,0 7,0

10. Lilja Ósk Alexandersdóttir Ormur frá Sigmundarstöðum 6,83
Hægt tölt: 6,5 6,5 6,5 7,0 6,5
Hraðabreytingar: 7,0 7,5 6,5 7,0 6,5
Greitt tölt: 7,5 7,5 7,0 7,0 7,0