fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Emelía Guðrún og Nói á hryssunni Rellu

20. október 2014 kl. 11:23

Frændsystkinin Emelía Guðrún Eiríksdóttir og Nói Jónsson sitja hryssuna Rellu á meðan folald hennar fær sér sopa.. Mynd/Eiríkur Jónsson

Ljósmyndarinn Eiríkur Jónsson fangaði fallegt augnablik árið 1981.

Frændsystkinin Emelía Guðrún Eiríksdóttir og Nói Jónsson sitja hryssuna Rellu á meðan folald hennar fær sér sopa.

Myndina tók Eiríkur Jónsson í Bóluhjáleigu í Rangárvallasýslu árið 1981. Hryssan var í eigu Sigmars Karls Óskarssonar á Selfossi skv. upplýsingum frá Eiríki.