þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elvar Þormarsson sigrar 150 m skeið

24. mars 2012 kl. 15:17

Elvar Þormarsson sigrar 150 m skeið

Skeiðmót Meistaradeildar fer nú fram að Ármótum í Landeyjum og var keppni í 150 metra skeiði um það bil að ljúka. 

Úrslit efstu keppenda urðu eftirfarandi:
 
 1. Elvar Þormarsson        Spónn.is        Blossi frá Skammbeinsstöðum 14,92
 2. Eyjólfur Þorsteinsson   Lýsi    Vera frá Þóroddsstöðum  15,11
 3. Sigurður Vignir Matthíasson     Ganghestar / Málning    Birtingur frá Selá 15,12
 4. Sigurbjörn Bárðarson    Lýsi    Óðinn frá Búðardal 15,50
 5. Sigurður Sigurðarson    Lýsi    Drift frá Hafsteinsstöðum  15,57
 6. Daníel Ingi Smárason    Hrímnir Blængur frá Árbæjarhjáleigu 15,87
 7. Jakob Svavar Sigurðsson Top Reiter / Ármót      Funi frá Hofi  16,02
 8. Guðmundur Björgvinsson  Top Reiter / Ármót      Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 16,13
 9. Ævar Örn Guðjónsson     Spónn.is        Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 16,30
 10. Artemisia Bertus        Hrímnir Perla frá Skriðu 16,31
 11. Sara Ástþórsdóttir      Ganghestar / Málning    Zelda frá Sörlatungu  16,32
 
 
Með þessu skaust Jakob í efsta sæti stigakeppni knapa, Sara er önnur og Artemisia í þriðja sæti.
Top Reiter/Ármót heldur efsta sæti liðakeppni, Lýsi fór í annað sæti og Ganghestar/Málning er í þriðja.
 
Áfram heldur mótið og nú stendur yfir keppni í gæðingaskeiði.