þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elvar sigrar

9. apríl 2014 kl. 22:20

Slaktaumatöltinu lokið í KS deildinni

Elvar Einarsson sigraði slaktaumatöltið í KS-Deildinni á hestinum Simba frá Ketilsstöðum með einkunina   7,83. 


1.Elvar E. Einarsson - Topreiter/S-Skörðugil - Simbi frá Ketilsstöðum -   7,83

2.Ísólfur Líndal Þórisson - leakjamot.is - Vaðall frá Akranesi - 7,75

3.Þórarinn Eymundsson - Hrímnir - Taktur frá Varmalæk -    7,71

4.Bjarni Jónasson - Weierholz  - Roði frá Garði -  7,63 

5.Tryggvi Björnsson - Topreiter/S-Skörðugil - Vág frá Höfðabakka -  7,25