þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elvar mætir í A úrslit

9. apríl 2014 kl. 21:50

B úrslit í slaktaumatölti í KS deildinni

Þá er B-úrslitum lokið í KS-Deildinni - Það eru Elvar og Simbi sem munu mæta í A-úrslit.

Elvar E. Einarsson - Topreiter/S-Skörðugil - Simbi frá Ketilsstöðum -   7,5   

Mette Mannseth  - Draupnir/Þúfur - Stjörnustæll frá Dalvík - 7,17

Baldvin Ari Guðlaugsson  -  Topreiter/S-Skörðugil - Kvika frá Ósi -  6,88  

Líney María Hjálmarsdóttir - Hrímnir - Þytur frá Húsavík -   6,83  

Arnar Bjarki Sigurðarson - Draupnir/Þúfur - Kamban frá Húsavík -    6,71