sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elvar gerði ógilt í 250m skeiðinu

30. júní 2011 kl. 10:19

Elvar gerði ógilt í 250m skeiðinu

Eiðfaxi fékk ábendingu úr dómpalli í skeiðkappreiðum í gær um þessa frétt:
Elvar Einarsson náði besta tímanum í 250 m skeiðinu í gær en var dæmdur úr leik fyrir að vera með of þungan fótabúnað á hesti sínum Kóng frá Lækjamóti en tími þeirra var 23,69sek.


Elvar var með 250gr áspenntar hlífar á hestinum auk annara hlífa í ofanálag. Nú er rætt um hvort hann fær að ríða seinni umferðina eða ekki.