miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elli hafði Didda

odinn@eidfaxi.is
1. september 2013 kl. 13:53

150m skeið Metamót

Úrslit í 150m skeiði á Metamóti

Hnikar hljóp á besta tímanum í 150m skeiði en tími hans var 14,18sek en knapi hans var Erling Sigurðsson og hafði hann því betur er gamli keppinautur hans Sigurbjörn Bárðarson á Óðni.

150m skeiði er lokið. Úrslit eru eftirfarandi:
1. Erling og Hnikar 14,18 sek
2. Sigurbjörn og Óðinn 14,37 sek
3. Teitur og Tumi 14,41 sek
4. Tryggvi og Dúkka 14,82
5. Ævar og Blossi 14,86