föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Ellefti íslandsmeistaratitillinn“

4. júlí 2019 kl. 11:00

Verðlaunahafar í 250 metra skeiði

Konráð Valur í viðtali eftir sigur í 250 metra skeiði

Konráð Valur Sveinsson varð í gærkvöldi íslandsmeistari í 250 metra skeiði á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu en tími þeirra var 21.66 sekúnda.

Blaðamaður Eiðfaxa hitti Konráð og ræddi við hann um Kjark, landsliðið og fleira.

Viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að klikkan á linkinn hér fyrir neðan.

https://youtu.be/uDj-nDfW3Dc