þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elisabeth Berger heiðruð af IPZV

9. desember 2011 kl. 10:02

Elisabeth Berger

Elisabeth Berger heiðruð af IPZV

Hin þýska Elisabeth Berger hefur verið heiðruð af IPZV Þýsku Íslandshestahreyfingunni fyrir langt og farsælt starf í þágu æskulýðsins...

Elisabeth er hrossaræktandi og mikilsmetinn reiðkennari og hefur stóran hluta ævi sinnar starfað í þágu Íslenska hestsins. Hún hefur undanfarna áratugi lagt mikið að mörkum í skipulagi og framkvæmd æskulíðsstarfsins innan hreifingarinnar og fær því verðskuldaða viðurkenningu með þessum heiðursverðlaunum.