þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elin sigurvegari Hófadyns

21. febrúar 2015 kl. 12:43

Elin og Frami koma efst inn á Landsmót í B-flokki gæðinga.

Ísleifur Jónasson sigraði fimmgangskeppni á lokamótinu.

Elin Holst er sigurvegari Hófadyns, mótaraðar sem hestamannafélagið Geysir hefur staðið fyrir undanfarnar vikur. Keppt var í fimmgangi á síðasta móttinu sem haldið síðastliðinn fimmtudag. Ísleifur Jónasson fór þar með sigur af hólmi á Prins frá Hellu, en Elin varð í öðru sæti á Strokki frá Syðri-Gegnishólum.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

 1. Ísleifur Jónasson Prins frá Hellu 6,95
 2. Elin Holst Strokkur frá Syðri-Gegnishólum 6,79
 3. Elvar  Þormarsson Laufey frá Strandarhjáleigu 6,76
 4. Sigurður Sigurðarson Freyþór frá Ásbrú 6,67
 5. Pernille Lyager  Möller Álfsteinn frá Hvolsvelli 5,67
 6. Bergur Jónsson Flugnir frá Ketilsstöðum 5,48

Lokastað í stigakeppni einstaklinga varð eftirfarandi:

 1. Elin Holst   32
 2. Sigurður Sigurðarson   25
 3. Ásmundur Ernir Snorrason   16
 4. Lena Zielinski   14
 5. Hallgrímur Birkissson   12