sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elin og Frami sigra fjórganginn

22. janúar 2015 kl. 12:37

Elin og Frami koma efst inn á Landsmót í B-flokki gæðinga.

Niðurstöður frá fyrsta móti Hófadyn Geysis

Sterk keppni fór fram í Rangárhöllinni í fjórgangi Hófadyns Geysis. Elin Holst og Frami frá Ketilsstöðum sigruðu með 7,47 í einkunn. Lena Zielinksi var önnur með 7,10. 

Niðurstaða úr úrslitum

 

1 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Brúnn/milli- einlitt 8 Sleipnir 7,47

2 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt 9 Geysir 7,1

4 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Brúnn/milli- einlitt 9 Máni 6,73

4 Daníel Jónsson Ymur frá Reynisvatni Jarpur/milli- einlitt 13 Geysir 6,6

5 Sigurður Sigurðarson Fluga frá Langsstöðum Vindóttur/mó einlitt 8 Geysir 6,53

3 Hallgrímur Birkisson Dáti frá Hrappsstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 13 Geysir 6,47

 

Niðurstöður forkeppni

1 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Brúnn/milli- einlitt 8 Sleipnir 7,1

2 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt 9 Geysir 6,87

3 Hallgrímur Birkisson Dáti frá Hrappsstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 13 Geysir 6,57

4 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Brúnn/milli- einlitt 9 Máni 6,57

5 Sigurður Sigurðarson Fluga frá Langsstöðum Vindóttur/mó einlitt 8 Geysir 6,47

6 Sigurður Sigurðarson Lukka frá Langsstöðum Jarpur/milli- einlitt 8 Geysir 6,47

7 Daníel Jónsson Ymur frá Reynisvatni Jarpur/milli- einlitt 13 Geysir 6,4

8 Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum Brúnn/milli- einlitt 11 Léttir 6,37

9 Hallgrímur Birkisson Hreyfing frá Tjaldhólum Jarpur/milli- einlitt 9 Geysir 6,37

10 Lena Zielinski Sprengihöll frá Lækjarbakka Rauður/milli- einlitt 6 Geysir 6,27

11 Davíð Jónsson Frosti frá Hellulandi Grár/brúnn einlitt 8 Geysir 6,2

12 Hekla Katharína Kristinsdóttir Valíant frá Skarði Brúnn/milli- einlitt 9 Geysir 6,17

13 Helgi Þór Guðjónsson Vésteinn frá Snorrastöðum Brúnn/milli- skjótt 7 Sleipnir 6,17

14 Lena Zielinski Húna frá Efra-Hvoli Brúnn/mó- einlitt 9 Geysir 6,13

15 Sara Sigurbjörnsdóttir Kengála frá Geitaskarði Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Fákur 6,07

16 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Pétur Gautur frá Strandarhöfði Grár/brúnn skjótt 7 Máni 6

17 Marjolijn Tiepen Skúmur frá Skarði Grár/óþekktur einlitt 8 Geysir 5,9

18 Ásmundur Ásmundsson Sæla frá Stafafelli Móvindóttt 11 Hornfirðingur 5,43

19 Jón Herkovic Sæglampi frá Múla Brúnn/milli- stjörnótt 8 Fákur 5,37

20 Miriam Zollinger Askur frá Hellulandi Jarpur/milli- einlitt 8 Geysir 5,33