þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elin Holst vann tölt T2

odinn@eidfaxi.is
24. maí 2015 kl. 18:39

Elin Holst og Frami frá Ketilsstöðum

Berglind Ragnarsdóttir og Frakkur frá Laugavöllum í A-úrslit í tölti.

Tölt T2 úrslit:

1 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,96 
2 Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 7,83 
3 Hinrik Bragason / Stimpill frá Vatni 7,21 
4 Arnór Dan Kristinsson / Straumur frá Sörlatungu 6,83 
5 Sigurður Sigurðarson / Freyþór frá Ásbrú 6,79 
6 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Týr frá Skálatjörn 6,67

B-úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur

1 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,67 
2-3 Bylgja Gauksdóttir / Dagfari frá Eylandi 7,22 
2-3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Toppur frá Auðsholtshjáleigu 7,22 
4 Guðmar Þór Pétursson / Stjörnufákur frá Blönduósi 7,11 
5 Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum 7,06

Dagskrá Mánudagur 25. Mai.
10:00 A úrslit fjórgangur Ungmenna
10:30 A úrslit fjórgangur 1 flokkur
11:00 A úrslit fjórgangur meistarafl
11:30 A úrslit fimmgangur ungmenna
12:00 Matarhlé
13:00 A úrslit fimmgangur 1 flokkur
13:30 A úrslit fimmgangur meistaraflokkur
14:00 A úrslit tölt Ungmenna
14:30 A úrslit tölt 1 flokkur
15:00 A úrslit tölt meistarafl
15:30 Mótslit