mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elin efst

15. júní 2016 kl. 10:46

Elin og Frami koma efst inn á Landsmót í B-flokki gæðinga.

Punktamót Geysis.

Elin Holst og Frami frá Ketilsstöðum sigra Punktamót Geysis með einkunnina 7,57 annar varð Sigurbjörn Bárðarson og Frétt frá Oddhóli  með einkunnina 7,50 og í því þriðja varð Steinn Haukur Hauksson og Hreimur frá Kvistum með  einkunnina 7,30.

Tölt T1
Forkeppni Opinn flokkur – 1. flokkur –
Mót: IS2016GEY129 – Punktamót Geysis
Félag: Geysir
Sæti Keppandi Heildareinkunn Félag
1 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,57 Sleipnir
2 Sigurbjörn Bárðarson / Frétt frá Oddhóli 7,5 Fákur
3 Steinn Haukur Hauksson / Hreimur frá Kvistum 7,3 Fákur
4 Guðjón Sigurðsson / Lukka frá Bjarnastöðum 7,23 Trausti
5 Elvar Þormarsson / Framtíð frá Hvolsvelli 7,13 Geysir
6 Lena Zielinski / Sprengihöll frá Lækjarbakka 7,08 Geysir
7 Sólon Morthens / Ólína frá Skeiðvöllum 7,07 Logi
8 Bjarni Sveinsson / Hrappur frá Selfossi 7 Sleipnir
9 Arnar Bjarki Sigurðarson / Kamban frá Húsavík 6,97 Logi
10 13 Skúli Þór Jóhannsson / Katrín frá Vogsósum 2 6,93 Sörli
10 13 Sigurður Sigurðarson / List frá Langsstöðum 6,93 Geysir
10 13 Sigurður Sigurðarson / Garpur frá Skúfslæk 6,93 Geysir
10 13 Freyja Amble Gísladóttir / Bylgja frá Ketilsstöðum 6,93 Sleipnir
14 Eggert Helgason / Stúfur frá Kjarri 6,87 Sleipnir
15 Ólafur Ásgeirsson / Védís frá Jaðri 6,8 Smári
16 Kristín Lárusdóttir / Svarta Perla frá Ytri-Skógum 6,2 Kópur
17 Kristín Lárusdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,07 Kópur
Elín Hrönn Sigurðardóttir / Draumey frá Flagbjarnarholti 5,73 Geysir
19 Pernille Lyager Möller / Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 5,7 Geysir
20 Lisa Lambertsen / Hreyfing frá Tjaldhólum 5,57 Geysir
21 Hjörtur Magnússon / Davíð frá Hofsstöðum 5,43 Skagfirðingur
22 Guðbrandur Magnússon / Elding frá Efstu-Grund 4,9 Kópur
23 24 Viðar Ingólfsson / Von frá Ey I 0 Fákur
23 24 Sara Sigurbjörnsdóttir / Trú frá Eystra-Fróðholti 0