fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elías Þórhallsson og fjölskylda í Hestablaðinu

6. desember 2011 kl. 11:58

Elías Þórhallsson, Berlind Árnadóttir, Þórhildur Þórhallsdóttir og Pétur Jónsson.

Hestamennskan er atvinna, áhugamál og lífsstíll

Í 12. tölublaði Hestablaðsins, sem kemur út fimmtudaginn 8. desember, er viðtal við  Elías Þórhallsson, Berglindi Árnadóttur, Þórhildi Þórhallsdóttur og Pétur Jónsson. Þessi fjölskylda er bókstaflega á kafi í hestamennsku, sem er í senn atvinna þeirra, áhugamál og lífstíll. Eða eins og Elías segir: „Við höfum aldrei unnið neitt, bara verið í hestum.“

Lesið skemmtilegt viðtal við hestafjölskyldu í Mosfellsbæ  í Hestablaðinu. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511-6622