mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eldur sjóðheitur

odinn@eidfaxi.is
5. júlí 2013 kl. 13:26

Eldur frá Köldukinn - mynd Kolla Gr.

Jakob S Sigurðsson er langefstur í Tölti T1 með 8,00 í einkunn en næsti hestur er þar langt á eftir en það er Grettir frá Grafarkoti með 7,27 í einkunn.

Nú er forkeppni í tölti lokið. Staðan er eftirfarandi:

1    Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,00 

2    Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,27 

3    Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,20 

4    Jakob Svavar Sigurðsson / Kilja frá Grindavík 7,17 

5    Sigurður Óli Kristinsson / Kná frá Nýjabæ 7,13 

6    Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 7,00 

7-8    Ísólfur Líndal Þórisson / Björk frá Lækjamóti 6,93 

7-8    Hinrik Bragason / Fjarki frá Hólabaki 6,93 

9    Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ 6,87 

10    Viggó Sigursteinsson / Ósk frá Hafragili 6,77 

11-12    Jóhann Kristinn Ragnarsson / Vala frá Hvammi 6,73 

11-12    Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 6,73